Golfklúbbur Akureyrar,
Áhugaverðir staðir

Gisting

Veiðistaðir


GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR
Jaðarsvöllur,
Sími: 462-2974
Fax:  461-1755
18 holur, par 36/35
gagolf@nett.is
.

.
Mótaskrá

Golfklúbbur Akureyrar var stofnaður 1935. Núverandi aðstaða er að Jaðri, þar sem klúbburinn rekur glæsilega aðstöðu, félagsheimili og 18 holu golfvöll.

Unglingastarf klúbbsins hefur vakið verðskuldaða athygli sem sést best á þeim fjölda afreksmanna sem klúbburinn hefur átt í þessum aldursflokki undanfarin ár.

Arctic Open, eitt þekktasta golfmót á Íslandi er haldið ár hvert um sumarsólstöður að Jaðri. Mótið sækja á hverju ári tugir elendra kylfinga og fer þeim fjölgandi, sem vilja njóta þess að leika golf undir íslenskri miðnætursól.

(Heimild:  Vefsetur GKA).


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!