Golfklúbbur Blönduóss,
Áhugaverðir staðir

Gisting

Stangveiði


GOLFKLÚBBURINN ÓS
GOLFKLÚBBUR BLÖNDUÓSS

Blönduós, 540
Sími: 452-4980
Fax:  452-4620
9 holur, par 35.

.

.
Mótaskra

Golfklúbburin Ós er í fallegu umhverfi á gömlum sveitabæ, sem heitir Vatnahverfi og er um 3 km. frá Blönduósi.  Ekið er af norðurlandsvegi í átt til Skagastrandar. Nafn bæjarins er dregið af vötnum sem eru við völlinn og þar er nokkur silungsveiði. því er tilvalið að taka með sér veiðigræjurnar um leið og farið er í golfið. Komið og njótið náttúrunnar á þessum fallega stað.

Völlur: Vatnahverfisvöllur . 9 holur. Par 35

Aftari teigar : 5070 m . Vallarmat 68,0 / Vægi 111.

Fremri teigar : 4418 m . Vallarmat 69,2 / Vægi 113.


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!