Golfklúbbur Grindavíkur
,


GOLFKLÚBBUR GRINDAVÍKUR
Húsatóftavöllur
240 Grindavík
Sími: 426-8720
Fax:  426-8708
gggolf@gggolf.is
13 holur, par 35.

.Heimasíða

Mótaskrá

Vallaryfirlit

[Flag of the United Kingdom]
In English

Golfklúbbur Grindavíkur var stofnaður 14. maí 1981.
Völlurinn er nú (2004) 13 holu völlur, fimm þeirra eru á bökkunum og átta eru norðan þjóðvegarins og teygja sig skemmtilega inn í hraunið í austurátt.  Fyrst eru bakkarnir leiknir og síðan þær 8 holur sem eru á efri vellinum norðan við þjóðveginn.  Að síðustu eru bakkarnir leiknir aftur til að ná 18 holunum.
Völlurinn er því fullur andstæðna með dæmgerðan strandarvöll og hinn hluta brauta inni í hrauni.
Völlurinn er fremur auðveldur á fótinn og þó mikið sé um landslag í vellinum er lítið um holt og hæðir.


Grindavík er einhver öflugasti útgerðarstaður landsins. Þar er mikil grózka í útgerð og fiskvinnslu, sem veita íbúum og fjölda aðkomumanna atvinnu.

 Ferðaþjónusta er í örum vexti og verzlun og léttari iðnaður þrífast vel.

Í Grindavík er skrúðgarðurinn Sólarvé, rétt við sundlaugina, en hann er hlaðinn í fornum stíl og ber vitni horfinni menningu landsins.


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!