Golfklúbbur Bakkakots,
Áhugaverðir staðir

Mosfellsbær

Gisting

Stangveiði


GOLFVÖLLUR BAKKAKOTS
Bakkakotsvöllur
270 Mosfellsbær
Sími: 566-8480
Fax:  577-2530
9 holur, par 35

gobskalinn@simnet.is

.

.
Mótaskrá

Vallaryfirlit

Stofnfundur golfklúbbsins var haldinn undir berum himni 15. júní 1991.  Brú var gerð yfir Köldukvísl og nýtt æfingasvæði tekið í notkun 1999. Trjáræktarvinna hefur verið umtalsverð.
 

Bakkakot er skilgreindur sem skógarvöllur og er það skýrt markmið stjórnar að leitast við að efla skógrækt á svæðinu.

Markmið næstu tveggja ára er að vinna með núverandi vallarstæði. Leita þarf leiða til að lengja núverandi völl. Til næstu sex ára er það markmið stjórnar að bæta núverandi völl með 1 – 3 nýjum brautum. Þegar þessu er lokið mun Bakkakot vera vel hirtur, áhugaverður 9 holu skógarvöllur.

 


Sendu okkur póst!