Golfklúbbur Sandgerðis,

Sandgerð


GOLFKLÚBBUR SANDGERÐIS
Sandgerðisvöllur
245 Sandgerði
Sími/Tel.: 423-7756
9 holur, par 70.

.

.
Mótaskrá

Vallaryfirlit


Ferðakortið 2011

Klúbburinn var stofnaður 1986 og hefur verið í stöðugri uppbyggingu síðan þá. Völlurinn er strandarvöllur staðsettur að Vallarhúsum, sem erur mitt á milli Sandgerðis og Garðs.
Húsið Sandgerði sem þorpið dregur nafn sitt af blasir við þegar ekið er inn í þorpið frá Garði en það hús var byggt úr timbri, sem var um borð í skipinu Jamestown en það rak mannlaust inn í Hafnir árið 1870.


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!