Golfklúbburinn Laki,
Áhugaverðir staðir

Stangveiði

Gisting


Kirkjubæjarklaustur

 


GOLFKLÚBBURINN LAKI
Golfvöllurinn Efri-Vík
880 Kirkjubaejarklaustur
Tel.: 487-4694/
854-1151
efrivik@simnet.is

9 holes, par 35.

.

.
Mótaskrá

Golfvöllur hefur verið starfræktur að Efri-Vík í Landbroti, 4 km frá Kirkjubæjarklaustri, síðan 1991.  Ábúendurnir reka völlinn í tengslum við golfklúbbinn. Þar er líka önnur ferðaþjónusta svo sem gisting í sumarhúsum, veitingar og veiðileyfi.

Á gulum teigum er völlurinn 2399 m 66,2/106 en 1930 m 65,6/102 á rauðum.

Vegna veðursældar í Skaftárhreppi er hægt að spila á vellinum mikinn hluta ársins þó aðalstarfsemin fari fram á tímabilinu maí - október.  Golfsett og kúlur eru til leigu á staðnum.  (heimild: vefur GKL).


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!