Golfklúbburinn Dalbúi,
Áhugaverðir staðir

Gisting

Stangveiði


Laugarvatn


GOLFKLÚBBURINN DALBÚI
LAUGARVATN

Tel.: 
893-0200
golfrsi@rafis.is
 

.
Mótaskrá

Vallaryfirlit

Klúbburinn var stofnaður 1989 og hafði þá aðstöðu fyrir neðan Héraðsskólann á Laugarvatni.

1995 tóku Dalbúar upp samstarf við Félag bókagerðarmanna og hófust handa við að byggja upp nýjan völl í MIðdal þar sem völlurinn er nú staðsettur. Völlurinn er 9 holur nægt landsvæði er fyrir 18 holur.

Nýr golfskáli var byggður árið 1999-2000 og er hann með veitingasölu.
Þess má geta að í MIðdal er gömul kirkja.  (heimild: vefur GKD).


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!