Golfklúbburinn Gláma Þingeyri,
Áhugaverðir staðir

Gisting

Stangveiði

Þingeyri


GOLFKLÚBBURINN GLÁMA
GOLFKLÚBBUR ÞINGEYRAR

Meðaldalsvöllur
Þingeyri

9 holur, par 35.

.

.
Mótaskrá

Vallaryfirlit

Golfklúbburinn Gláma var stofnaður 21 apríl 1991.  Völlurinn er í landi Meðaldals í Dýrafirði, 5 kílómetra utan þingeyrar.

Þingeyri við Dýrafjörð er elzti verslunarstaður í V.- Ísafjarðarsýslu. Þar er góð höfn og kauptúnið fór að myndast á síðari hluta 18. aldar. Þar er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld.


Copyright ©FH
.

Sendu okkur póst!