Golfklúbbur Patreksfjarðar,
Áhugaverðir staðir

Gisting

Stangveiði

Patreksfjörður


GOLFKLÚBBUR PATREKSFJARÐAR
Vesturbotnsvöllur
Sími:  456-1184
9 holur, par 36.

.

.
Mótaskrá

Vallaryfirlit

Golfklúbbur Patreksfjarðar var stofnaður í desember 1992. Klúbbnum var valinn staður 10 km frá þorpinu í landi Vesturbotns. Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 1993. Árið 2004 voru miklar framkvæmdir við völlinn og var m.a. sett upp rafmagnsgirðing til að halda búfé frá vallarsvæðinu.  Völlurinn er sérstakur að því leyti að allar brautir liggja annaðhvort að eða frá skálanum og þaðan sjást allar brautir. Töluvert landslag er á vellinum og hann kemur þeim í koll, sem vanda sig ekki.  (heimild: vefsetur GKP).


Copyright ©FH2009
.

Sendu okkur póst!