Golfklúbbur Ísafjarðar,
Áhugaverðir staðir

Gisting

Stangveiði

Ísafjörður


GOLFKLÚBBUR ÍSAFJARÐAR
Tungudalsvöllur
Sími: 456-5081
9 holur, par 35.

.

.
Mótaskrá

Vallaryfirlit
 

Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður vorið 1943 og 3 holu velli var fundinn staður á Skipeyri, þar til flugvallargerð hófst þar 1960.  Seinni stofnfundur klúbbsins var haldinn 6. maí 1978 og leyfi fékkst til afnota Búðartúns í Hnífsdal undir 3 holur.  Nú er völlurinn í Tungudal við ágætar aðstæður.

Ísafjörður, sem stendur við Skutulsfjörð, hét að fornu Eyrarhreppur, en var einnig áður nefndur Eyri. Ísafjörður er gjarnan sagður vera höfuðstaður menningar og verslunar á Vestfjörðum.


Copyright ©FH2009
.

Sendu okkur póst!