Golfvöllurinn Húsafelli,


Húsafell
Ferðavísir


GOLFVÖLLURINN HÚSAFELLI
Sími:  435-1550/863-1554
9 holur, par 35.

.

.
Mótaskrá

 

Níu holu golfvöllur er á Húsafelli í fallegu umhverfi. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár, þar sem kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því að víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn. Spennandi golfvöllur og krefjandi. Fyrsta brautin er fyrir neðan sundlaugina og fer afgreiðsla fram þar.  (heimild: vefsetur Húsafells).


Copyright ©FH2009
.

Sendu okkur póst!