Gönguleiðir á hálendinu,

Gaumlisti fyrir göngufólk


Ferðafélag Íslands Iceland


Gisting & tjaldst.
Hálendið


Gönguleiðir Ísland


GÖNGULEIÐIR
HÁLENDIÐ

Margar skemmtilegar gönguleiðir eru á hálendinu. Landslag er víðast ákaflega fagurt og fjölbreytt og þar er líka að finna einstakar vinjar, græna perlur, í grárri auðninni. Leiðirnar eru sumar vel stikaðar, en bæði slóð og stikur geta horfið í snjó á efstu slóðum.

Nauðsynlegt er að vera vel búinn til gönguferða um hálendið, því allra veðra er von og þær þarf að undirbúa á annan hátt en gönguferð um byggð svæði, þar sem er auðvelt að nálgast hvers kyns þjónustu. Ef fyrirhyggja er viðhöfð, er þó engin ástæða til að óttast óbyggðirnar
.  Nánari upplýsingar um hálendið í ferðavísi.

Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!

Gönguleiðir Austurland Gönguleiðir Vesturland Gönguleiðir Norðurland Vestra Gönguleiðir Vestfirðir Gönguleiðir Suðurland Gönguleiðir Suðurland Gönguleiðir Suðvesturland Gönguleiðir Vatnajökull Gönguleiðir Hofsjökull Gönguleiðir Langjökull Gönguleiðir Mýrdalsjökull Gönguleiðir Eyjafjallajökull Gönguleiðir Þórsmörk Gönguleiðir Norðurland eystra Gönguleiðir Suðausturland Smellið á jöklana og göngukarlana með örvunum til að opna aðra landshluta!
Skýringar á gönguleiðum á hálendinu eru neðan kortsins!


HELSTU
GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir

Rútur-Ferjur-Flug


Ferðakort Hálendið


Ferðafélagið
ÚtivistTIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM