Gönguleið Herðubreiðarlindir Svartárkot,

Gaumlisti fyrir göngufólk


Gisting & tjaldst.
Hálendið


Gönguleiðir á hálendinu


Gönguleiðir Ísland


GÖNGULEIÐ HERÐUBREIÐARLINDIR - SVARTÁRKOT
.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Herðubreiðarlindir


Landmannalaugar-Sprengisandur-Mývatn

Hyundai Santa Fe
Askja-Dyngjufjöll (jeppaleið)


Ástand fjallvega


Ferðaheimur

Gönguvegalengdin er u.þ.b. 100 km. Eini alvarlegi farartálminn er vatnsskortur á leiðinni, þannig að alltaf verður að gæta þess að taka með sér nægt vatn til dagsins. 

Fyrsti áfanginn milli Herðubreiðarlinda og Bræðrafells er 17-19 km langur. Þar er skáli, sem rúmar 12 manns. 

Annar áfangi nær til Drekagils í Dyngjufjöllum, 18-20 km. Þar er skálinn Dreki. 

Þriðji áfangi nær til Dyngjufjalladals um Drekagil, yfir Dyngjufjöll að Víti og Öskjuvatni og síðan um Jónsskarð að skálanum, 19-20 km. 

Síðasti áfangi nær til Suðurárbotna, 22-24 km um hraun og eyðisanda.


Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!


Nánari upplýsingar er að finna í kveri Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, „Gönguleiðir, Herðubreiðarlindir - Svartárkot".

 Smelltu músinni á merktu staðina á kortinu til að fá ítarlegri upplýsingar.
Herðubreiðarlindir-Svartárkot.gif (107608 bytes)


Herðubreiðarlindir


Bræðrafellsskáli


Dreki


Dyngjufjallaskáli


Suðurárbotnar


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM