gönguleiðir norðurland eystra,

Gönguleiðir Ísland


Áhugaverðir staðir á Norðurlandi


Kirkjur
Norðurland


Söfn
Norðurland


GÖNGULEIÐIR á NORÐURLANDI EYSTRA

Smelltu á göngukarlana til að opna viðkomandi landshluta!
Gönguleiðir Norðurland vestra. Gönguleiðir Eyjafjarðarsvæðið. Gönguleiðir Þingeyjarsýslur vestri. Gönguleiðir hálendið. Gönguleiðir Norðausturland. Gönguleiðir Austurland. Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Árskógssandur Hrísey Akureyri Svalbarðseyri Grenivík Húsavík Reykjahlíð Mývatn Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Bakkafjörður Vopnafjörður Þjóðgarðurinn Jökulsárgljúfur Hofsós Grímsey

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Íbúar þessa landshorns hafa löngum verið stoltir af sjálfum sér og umhverfi sínu.  Það má til sanns vegar færa með umhverfið, en hitt verður hver og einn að meta.  Fjöldi náttúruperlna á Norðurlandi eystra og Norðausturlandi er slíkur, að íbúarnir sjálfir eru alla ævi að uppgötva eitthvað nýtt og verða aldrei þreyttir á umhverfinu.  Þeir búa einnig við eitthvert bezta veðurfar á landinu, m.a. vegna þess, að mestur hluti þessa svæðis er í regnskugga Vatnajökuls.  Úrkoman kemur aðallega með norðanáttinni, þannig að hún er miklu minni í heildina en sunnanlands.  Vetrarhörkur geta orðið miklar og oft hrista Norðlendingar hausinn, þegar Sunnlendingar tala um stórhríð.

Það er margra daga virði, að kynnast geysifjölbreyttum náttúruperlum þessa svæðis.  Við þurfum ekki að ganga eða aka langt til að komast inn í marga aðra heima í þessari undraveröld Norðurlands eystra.

Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!

GÖNGULEIÐIR
NORÐURLAND VESTRATIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM