gonguleidir sudurlandsundirlendid,

Gönguleiðir á Íslandi


Áhugaverðir

staðir Suðurland


Kirkjur Suðurland


Söfn Suðurland


GÖNGULEIÐIR
SUÐURLANDSUNDIRLENDIÐ

.Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 


ÁSHILDAR
MÝRI

HAUKADALS
HEIÐI

ÞÓRÓLFSFELL

HESTFJALL

HAUKADALUR

LAUGARÁS SKÁLHOLT

VÖRÐUFELL

GÖNGULEIÐIR á ÞINGVÖLLUM

RANGÁRKUML

EINHYRNINGUR

ÞÓRSMÖRK

SKÓGAR

EYJAFJALLA
JÖKULL

FIMMVÖRÐUHÁLS

PARADÍSAR
HELLIR

HVERASVÆÐI HVERAGERÐI

Smelltu á göngukarlana til að opna aðra landshluta og þéttbýlisstaðina til að finna frekari upplýsingar!
Gönguleiðir Suðvesturland Gönguleiðir hálendið Gönguleiðir Mið-Suðurland Skógar Skógasafn Skógafoss Þórsmörk Hvolsvöllur Hella á Rangárvöllum Selfoss Árborg Eyrarbakki Árborg Stokkseyri Árborg Hveragerði Þorlákshöfn Skeiðahreppur Vestmannaeyjar Flúðir Gnúpverjahreppur Árnes Þjórsárdalur Laugarás Skálholt Gullfoss Geysir Laugarvatn Grímsnes Sólheimar Þingvellir þjóðgarðurinn
Suðurlandundirlendið státar af mun fleiri gönguleiðum en hér er getið og víða liggja frammi göngukort og lýsingar á upplýsingamiðstöðvum ferðamála.

Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun.  Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og jafnframt bent á fjölda bóka og bæklinga, sem tíunda fleiri möguleika.  Víða er forvitnilegt að staldra við á leiðinni og skoða umhverfið betur.  Mörg fjöll og svæði eru áskorun til frekari athugunar.  Fjallaskálarnir eru upplagðar miðstöðvar fyrir alla, sem vilja kynnast umhverfinu betur áður en haldið er áfram á endastöð.

Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM