Gönguleiðir á Austurlandi Víknaslóðir,

Gönguleiðir Ísland

.
GÖNGULEIÐIR Á AUSTURLANDI
VÍKNASLÓÐIR

Borgarfjörður - Brúnavík
Borgarfjörður - Breiðavík (Gagnheiði)
Borgarfjörður - Brúnavík - Breiðavík
Borgarfjörður - Breiðavík - Húsavík
Borgarfjörður - Loðmundarfjörður
Borgarfjörður - Loðmundarfjörður 2
Urðarhólar - Víknaheiði
Hólaland - Bakkagerði - Stórurð
Vatnsskarð - Stórurð
Unaós - Stapavík - Njarðvík
Geitavík - Hrafnatindur - Bakkagerði
Loðmundarfjörður - Seyðisfjörður

Beittu músinni á kortið til að stækka fjórðunga þess og finna skála!

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hér er stutt lýsing á öllum þekktum stikuðum leiðum á svæðinu, auk nokkurra áhugaverðra óstikaðra leiða.

Áætlaður göngutími miðast við þægilegan gönguhraða ( 2,5 - 4 km á klst.), en er að sjálfsögðu aðeins til viðmiðunar því verulegur mismunur er á gönguhraða fólks, auk þess sem landslagið er mismunandi. Ekki er reiknað með þeim tíma sem stoppað er á leiðinni.

Virðið ávallt náttúruna, gætið varkárni og styggið ekki sauðfé eða annan búsmala að óþörfu. Gangið því sem mest á merktum gönguleiðum.


Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM