Skotveiði

Goose Hunting in Iceland, Gæsaveiði
Hreindýraveiðar
Rjúpnaveiði
SjófuglaveiðiSKOTVEIÐI
.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Garmin í
veiðiferðina

Expedia.com 

Goose.gif (23205 bytes)Ísland er þekktara fyrir stangaveiði en skotveiði, þótt hún hafi verið stunduð áratugum saman. Skotveiðimönnum hefur líklega fjölgað meira í hlutfalli við íbúafjölda síðustu áratugina, þannig að svæði í grennd við þéttbýli eru stundum ofsetin um rjúpnaveiðitímann. Gæsaveiði á sér einnig marga áhangendur, sem dreifast meira um veiðitímann, enda krefst þessi veiði oftar leyfis landeigenda end rjúpnaveiðin. Færri skjóta endur, þótt mörgum finnist þær líka herramannsmatur. Sjófuglar, s.s. skarfur og svartfugl eru gjarnar sóttir út á sjó. Hreindýraveiði er ýmsum skilyrðum háð og veiðileyfi alldýr. Hvað sem skoðunum manna á skotveiði líður er óhætt að fullyrða, að þær koma fólki í nánari snertingu við náttúruna er margt annað og stuðla að heilsusamlegri hreyfingu.

Þessum vef er ætlað að auðvelda veiðimönnum að finna skotsvæði og bráð við sitt hæfi vítt og breitt um landið og panta veiðileyfi í tæka tíð fyrirfram á pöntunarsíðum. Landeigendur, sem hafa veitt leyfi til skotveiði á löndum sínum, eru hvattir til að senda inn upplýsingar um sig og verð veiðileyfa. Því fleiri, sem láta sín getið, þeim mun líklegra er, að allir fái eitthvað fyrir sinn snúð, ef verðlagi er stillt í hóf.


TIL BAKA               Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir               HEIM