Hreindýraveiðar

SkotveiðiGoose Hunting in Iceland, Gæsaveiði Hreindýraveiðar Rjúpnaveiði Sjófuglaveiði
 


HREINDÝRAVEIÐAR
15. júlí til 15. september

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Expedia.com 

Hreindýraveiðar hafa verið stundaðar allan tímann, sem þessi dýrategund hefur verið á landinu. Allmörg dýr voru flutt inn frá Finnmörku í Noregi síðla á 18. öld. Þau hurfu gjörsamlega af suðvesturhorninu og á Norðurlandi, en fjölguðu sér smám saman á Austurhálendinu og stofninn telur nú u.þ.b. 3500-4000 dýr.

Stjórnvöld gefa út skilyrtan veiðikvóta á hverju ári og handhafar veiðileyfa í sveitarfélögum austanlands hafa selt veiðileyfi með fylgdarmönnum, þannig að opnast hefur nýr veiðimöguleiki fyrir þá, sem hafa áhuga á slíkum veiðum. Öll sjálfvirk og hálfsjálvirk vopn eru bönnuð með lögum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM