Hofn Hornafjordur travel guide Iceland,

Menning & saga


VatnajökulsþjóðgarðurMeira um ÍslandSkoðunarvert


Golf Höfn

 

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Á INTERNETINU
Höfn-Jökulsárlón-Skaftafell & nágrenni

Hverng kemst ég þangað?

Smelltu á viðkomandi staði fyrir nánari upplýsingar

Skaftafell

Jökulsárlón

Höfn

Vatnajokull

Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í nokkurn veginn skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski,  verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Hornafjarðar og Skarðsfjarðar ásamt nágrannabyggðalögum eftir sameiningu þriggja sveitafélaga.

Jökulsárlón: Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt. Meðalrennsli árinnar er 250-300 m³/sek. og stórir ísjakar brotna af jökuljaðrinum, sem er á floti í vatni.

Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
(1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir einhverjar mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðalangar sækja mjög í Skaftafell að sumri til, enda er náttúrufar og fegurð einstök sem og veðurblíðan. Í Þjóðgarðinum eru engir akvegir nema heimreið að bæjum.

Eftir stofnun þjóðgarðsins Vatnajökuls hinn 7. júní 2008 var opnuð gestastofa á Höfn.

.

Ferðaáætlanir
Hornafjordur


Ferðir á Vatnajökul & Jökulsárlón frá HöfnFlug Reykjavík Höfn

Hyundai Santa Fe
Á egin vegum


Upplýsingamiðstöð ferðamanna

Tourist Information
Vatnajökulsþjóðgarður – Gamlabúð
Heppuvegi 1
780 Höfn
Sími: 470 8330
hofn@vjp.isTil baka            Nat.is - Box 8593 108 Reykjavik- tel.: +354-898-0355 - nat@nat.is - about us - sources               Heim
Hofn Travel Informaton Centre Tel.: 4781500/4782665     tourinfo@hornafjordur.is