Hegranes Skagafjörður,

Gönguleiðir Ísland


HEGRANES

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Hegranes er u.þ.b. 15 km langt og 5 km breitt landsvæði milli kvísla Héraðsvatna áður en þau falla til sjávar. Það er hæðótt með blágrýtisásum og þverhníptum klettaveggjum. Á milli ásanna eru grösugar mýrar með smávötnum. Hegranes er líka nefnt Rípurhreppur.

Þar var háð fjórðungsþing Norðlendingafjórðungs og þar er staðföst álfatrú við lýði.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM