Á EIGIN VEGUM UM HÁLENDIÐ

EFTIRMINNANLEGT FERÐALAG MEÐ NAT.IS

Er ekki kominn tími til að kynnast eigin landi?  Hvernig væri að leggja land undir fót á eigin spýtur og upplifa eitthvert fjölbreytlegasta land í heimi.  Annars staðar í heiminum þarf að ferðast um miklu stærri svæði, jafnvel heilu heimsálfurnar, til að finna náttúrufyrirbæri, sem hefur verið komið fyrir á litlu eyjunni okkar.

Hérna þurfum við ekki að aka dögum saman til að safna þessu fjölbreytta landslagi í sarpinn.  Við getum unað okkur eins lengi og við höfum tíma til í ýmsum landshlutum til að kynnast þeim betur og haldið síðan áfram til að komast í allt öðru vísi umhverfi.

Gisti- og afþreyingarmöguleikar eru við allra hæfi og ferðavísir nat.is gerir öllum kleift að undirbúa ferðalagið þannig, að ekkert áhugavert verði útundan.

Hálendisleiðir
Í STAFRÓFSRÖÐ
 

Meira um að ferðast á Fróni á eigin vegum!

Beittu músinni á rauðletruðu landshlutana til að fá nánari upplýsingar!


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM