Álfaskeið Hrunamannahreppur,

Meira um Ísland


ÁLFASKEIÐ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu 1908.  Það fegraði umhverfið í dalnum með trjárækt eins og ummmerkin sýna á okkar dögum.

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM