Álftavatnskrókur,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


ÁLFTAVATNSKRÓKUR

.

.

SKÁLI ÚTIVISTAR VIÐ ÁLFTAVÖTN


Ferðaáætlanir

Rútur-Ferjur-Flug

 

ÁlftavatnskrókurÁlftavatnskrókur er daverpi með nokkrum tjörnum milli Svartahnúksfjalla og Eldgjár í vestri og Bláfjalls í austri.  Leiðin um hann liggur á milli Hólmsár og Brytalækja í suðri og Landmannaleiðar litlu austan Eldgjár í norðri.  Þessi leið er ekki fær nema vel búnum jeppum og stórum bílum, þótt nokkrar vegabætur hafi verið gerðar.  Um þessar slóðir liggur hluti vinsællar göngu- og reiðleiðar og þarna er gamall leitarmannakofi við Álftavötn.  Nýr og góður skáli til gistingar er þar einnig.

Ferðamenn eru beðnir um að virða bann við akstri og reið utan vega og slóða!


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM