Álftavötn á Skaftártunguafrétti,

Gisting & tjaldst.
Hálendið


Gönguleiðir á Íslandi


ÁLFTAVÖTN
Skaftártunguafréttur

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Álftavötn eru við haglendi á milli Bláfjalls og Eldgjár.  Stærsta vatnið er Álftavatn.  Þau eru í fremur gróðurlitlu umhverfi en fjallasýn er fögur.  Svæðið virðist vera gamall vatnsbotn, sem eldgjárhraun hefur runnið um.  Syðri-Ófæra rennur um lægðina.  Hún er tengd Landmannaleið um jeppaslóð, sem liggur yfir Svartahnúksfjöll niður á Fjallabaksleið syðri (Miðveg).

Ferðafélagið Útivist gerði upp leitarmannaskálann við Álftavötn og býður þar gistingu.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM