Almenningur Reykjanes,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Reykjanes


ALMENNINGUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd.  Fyrrum var þar skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.  Umhverfið á þessum slóðum hefur lítið breytzt síðan um aldamótin 1900 en er þó að gróa upp eftir að beit var létt af því.  Þarna er einn hinna mörgu Gvendarbrunna, við gamla veginn.  Nafnið mun dregið af því, að þarna var sameiginlegt beitarland Hraunbæjanna.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM