Alviðra í Ölfusi,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


ALVIÐRA í Ölfusi
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Magnús Jóhannesson gaf Landvernd og Árnessýslu jarðirnar Alviðru í Ölfusi og Öndverðarnes II í Grímsnesi árið 1973 og árið 1981 var gerð skipulagsskrá yfir eignirnar.  Alviðra var gerð að sjálfseignarstofnun undir nafninu Alviðra, landgræðslu- og náttúruverndarstofnun, enda eru þar tækifæri til margs konar fræðslu og náttúruskoðunar fyrir skóla og almenning.  Þar er húsnæði fyrir allt að 30 manns.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM