Auðkúla,

Allt um Ísland


Gönguleiðir Ísland

AUÐKÚLUKIRKJA

AUÐKÚLA
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Auðkúla er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur við sunnanvert Svínavatn í Húnavatnssýslu. Nafn bæjarins var Auðkúlustaðir og þar bjó fyrstur Eyvindur auðkúla, sem nam allan Svínadal. Auðkúlurétt er í Stóradalsnesi og þar í grenndinni er samkomuhús og þingstaður sveitarinnar. Nú er Auðkúla í umsjá Landnáms ríkisins.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM