Barðsvík Hornstrandir,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


BARÐSVÍK
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Barðsvík er á milli Smiðjuvíkur og Bolungarvíkur.  Áin Barðsvíkurós kvíslast á sandinum neðan Naustahlíða og votlendi er allmikið.  Fjallið milli Barðsvíkur og Smiðjuvíkur heitir Barð séð að norðanverðu en Straumsnes að sunnanverðu og Svartikambur er hamrabelti í því.  Skarðsfjall liggur í átt til Bolungarvíkur.  Göngumannaskarð (366m) liggur um það.  Rústir bæjarins Barðsvíkur eru hálfan annan kílómetra frá sjó og neyðarskýli Slysavarnarfélagsins er nær sjó í krikanum við Sandshorn.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM