Básendar Reykjanes,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


BÁSENDAR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Básendar eða Bátssandar.  Forn útræðis- og verzlunarstaður skammt sunnan við Stafnes.  Þar var ein af höfnum einokunarverzlunarinnar. Verzlunarsvæðið náði yfir Hafnir, Stafnes og Miðnes.  Básenda tók af í ofsalegu sjávarflóði aðfararnótt 9. janúar 1799.  Flóðið hreif flest hús með sér, stór og smá.  Fólk varð að flýja og sumt varð að skríða upp um þekjuna til að komast út.  Samt drukknaði ekki nema ein gömul kona.  Þetta var meðal mestu sjávarflóða, sem um getur við strendur Íslands.

Söguslóðir Suðvesturland


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM