Bragðavellir,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


BRAGÐAVELLIR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Bragðavellir eru bær í Hamarsfirði. Snemma á 20. öldinni fundust þar tveir rómverskir koparpeningar frá 270-305 e.Kr. Margar kenningar eru uppi um þessa peninga og aðra, sem fundust síðar á Suðurlandi. Hrakti skip Rómverja til Íslands í vondu veðri frá Englandi eða bárust þeir hingað með víkingagóssi mun síðar? Þarna hafa fundizt fleiri fornminjar en þær skýra ekki tilvist peninganna.  Magnús Jónsson ríki, sem er víða getið í þjóðsögum, bjó á Bragðavöllum 1831-1869.

Söguslóðir á Austurlandi


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM