Breiðavík Víknaslóð Austurland,

Gönguleiðir Ísland


BREIÐAVÍK á VÍKNASLÓÐ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Samkvæmt Landnámu nam Þórir Lína land í Breiðuvík.  Stóraá (Víkurá) á ósa á breiðri sandströnd fyrir botni víkurinnar.  Áin er að mestu leyti mörkin milli jarðanna Breiðuvíkur og Litlu-Víkur sunnan ár.  Síðar nefndi bærinn fór í eyði 1945.  Breiðuvíkurbærinn stóð skammt frá sjó norðan árinnar.  Þar var löngum tvíbýli en bærinn fór í eyði 1947.  Þar var mikið landrými en lendingarskilyrði voru slæm.  Víkin er velgróin og litskrúðug ríólítfjöllin eru fögur ásýndar.

Söguslóðir á Austurlandi

Þar reistu landeigendur og Slysavarnarsveitin Sveitungi á Borgarfirði byggðu þar neyðarskýli á níunda áratugnum og sumarið 1998 byggð Ferðafélag Fljótsdalshéraðs þar 33 manna skála.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM