Búrfell Reykjanes,

Gönguleiðir Ísland


BÚRFELL

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Búrfell er eldborg ófjarri Valabóli, Helgafelli og Kaldárseli, u.þ.b. 7,5 km frá Hafnarfirði.  Þaðan rann hraun niður í Hafnarfjörð og Skerjafjörð.  Þrátt fyrir samheitið Búrfellshraun, bera margir hlutar þess sín eigin nöfn, s.s. Hafnarfjarðarhraun, Garðahraun, Gálgahraun, Urriðakotshraun, Gráhelluhraun og Smyrlabúðahraun.  Heildarflatarmálið er u.þ.b. 18 ferkílómetrar.  Margir ganga gjarnan upp eftir hrauntröðinni innan girðingar Heiðmerkur, Búrfellsgjá (u.þ.b. 3,5 km) og Lambagjá.  Hraunið er talið vera í kringum 7200 ára.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM