Eldvörp Reykjanes,

Gönguleiðir Ísland


ELDVÖRP
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Gígaröð norðvestur af Grindavík.  Eru þar gígar stórir og verulegur jarðhiti í einum gígnum og umhverfis hann.  Þar er gufuuppstreymi og hefur verið mældur þar um 80° C hiti.

Á árunum 2003 og 2004 var boraður fjöldi holna til að kanna afköst svæðisins í grennd við gígaröðina Stampa, yzt á Reykjanesi, og árið 2004 var afráðið að reisa þar orkuver í tenglsum við stækkun verksmiðju Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði.  Þátttakendur í þessu verkefni voru Hitaveita Suðurnesja og Orkuveita Reykjavíkur.
Mynd úr Reykjanesfólkvangi.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM