Faxi í Tungufljóti,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


FAXI
.

.

Veiði í Tungufljóti

 

faxi.jpg (81855 bytes)Tungufljót á upptök sín í Sandvatni og fyrsta spölinn heitir hún Ásbrandsá en Tungufljót, þegar hún kemur í byggð.  Fjöldi lækja rennur til hennar á leiðinni að ármótum við Hvítá þar sem heitir Tunguey, skammt norðaustan Laugaráss og Skálholts.

Ofar í fljótinu, skammt sunnan gömlu brúarinnar, er fallegur foss í Tungufljóti, sem flestir aka fram hjá, þótt hann sé merktur á Biskupstungabrautinni.  Vegurinn að honum er örstuttur og hann sést fyrst, þegar komið er alveg að honum.  Ofan fossins er fornt vað og fjárrétt.  Það er upplagt að
æja þarna í góðu veðri.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM