Fjölskyldu og húsdýragarðurinn í Laugardal,

Söfn á Íslandi


Íslensku húsdýrin


Gönguleiðir Ísland


FJÖLSKYLDU og HÚSDÝRAGARÐURINN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Ungt fólk á öllum aldri nýtur lífsins í fjölskyldugarðinum. Hann er vel búinn skemmtilegum leiktækjum og vaðtjörn, þar sem börnin geta sullað í góðu veðri. Þaðan þarf enginn að fara svangur heim. Það er stórt grill í garðinum, þar sem er hægt að grilla pylsur og annan mat, sem komið er með að heiman.

Innan borgarmarkanna finnst ekki betri staður til að kynnast íslenzku húsdýrunum. Auk þeirra eru nokkrar tegundir villtra spendýra, s.s. hreindýr, selir, refir og minkar og fuglar. Megintilgangur garðsins er að vekja áhuga fólks á umhverfismálum og verndun dýra.
Hafrafelli v/Engjaveg - 104 Reykjavík
S: 411-5900
postur@husdyragardur.is


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM