Fjórðungsalda Sprengisandur,

Gönguleiðir Ísland


FJÓRÐUNGSALDA

Before Entering the Interior Highlands Check Your Nearest Informaton Centres!

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Fjórðungsalda (972m) er mjög veðruð grágrýtisdyngja rétt norðan við miðju Sprengisands. Hún kemst næst því allra fjalla að vera í miðju landsins.

Vestan undir henni er Fjórðungsvatn og vegurinn er rétt vestan þess. Vatnið er svo grunnt, að það getur horfið í mikilli þurrkatíð. Skammt frá vatninu eru vegamót. Þaðan liggja leiðir norður og suður Sand, niður í Eyjafjarðardal, að Laugafelli, niður í Skagafjörð og áfram norðan Hofsjökuls út á Kjalveg.
(vefur www.nat.is)

Laugafell 31 km,  Kiðagil 37km <Fjórðungsalda> Nýidalur 19 km.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM