Gilsfjörður,

Meira um Ísland


GILSFJÖRÐUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Gilsfjörður gengur til austurs inn úr Breiðafirði og nær allt til Akureyja milli Tjaldaness og Króksfjarðarness.  Mynni fjarðarins er talið vera milli Kaldrana og Króksfjarðarness í leiðarbók fyrir sjómenn.  Á háfjöru myndast miklar leirur í firðinum með ál í miðju.  Undirlendi er meðfram firðinum er lítið en dalskvompa opnast inn af honum.  Þar er grösugt í stöllóttum hlíðunum.

Leiðin til Vestfjarða hefur stytzt verulega eftir byggingu brúarinnar þvert yfir fjörðinn.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM