Grafarlönd eystri,

Gönguleiðir Ísland


GRAFARLÖND EYSTRI

Áður en  farið inn á hálendið komið við hjá næstu upplýsingamiðstöð!

.


[Flag of the United Kingdom]
In EnglishFerðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Grafarlönd eystri eru í austanverðu Ódáðahrauni, norðan Herðubreiðar við veginn í HerðubreiðarlindirGróðurræmur eru meðfram Grafarlandaá, þar sem er nægur raki. Þar þrífst einkum grávíðir og hrossanál. Áin er um 15 km löng lindaá og tiltölulega greið yfirferðar. Fólk stanzar gjarnan við fossinn, sem er steinsnar frá veginum og sumir krækja sér í silung í soðið neðan hans.

Hrossaborg 40 km.<Grafalönd eystri> Herðubreiðarlindir.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM