Grágæsadalur,

Gisting & tjaldst.
Hálendið

 


GRÁGÆSADALUR

Áður en  farið inn á hálendið komið við hjá næstu upplýsingamiðstöð!
.


[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Grágæsadalur  er sunnarlega á Brúaröræfum vestanverðum, nokkurn spöl sunnan brúarinnar yfir Kreppu.  Norðvestan hans er Fagradalsfjall og Kreppa rennur inn í hluta dalsins, þar sem hún myndar Grágæsavatn eða Kreppulón.  Þarna er varla stingandi strá nema hvönn við lindir og með lækjum fram.  Mosaþemburnar í hlíðunum og botni dalsins laða til sín heiðagæsir, sem sjást þar oft á beit í stórum hópum.  Sæluhúsið var reist 1967.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM