Hágöngur,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


HÁGÖNGUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hágöngur eru tvær, Nyrðri- og Syðri-. Þær eru úr ljósgrýti (ríólíti), brattar og keilulaga. Þær eru mjög áberandi í landslaginu, þar sem þær standa einar sér með 4 km millibili.

Suður af þeim, alla leið vestur að Skrokköldu, er stór hraunfláki, sem heiti Hágönguhraun. Tröllahraun er yngra og rann yfir suðurhluta Hágönguhrauns.  Stíflumannvirki voru byggð á Hágöngusvæðinu árið 1998 til að mynda lón fyrir virkjanirnar í Tungná og við Búrfell og allstórt landsvæði er horfið undir vatn.

Nýidalur 24 km <HágöngurVersalir 34 km.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM