Básendar Reykjanes,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland

. Bókaðu gistingu í Þórsmörk beint! Mynd: Útigönguhöfði

HAMRASKÓGAR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hamraskógar eru norðan Húsadals- og Langadalsfolda, sem hafa verið í árangursríkri uppgræðslu árum saman.  Þeir eru grózkumesta skógarspildan í Mörkinni og teygjist alla leið að Þröngá, þar sem uppblásnir Almenningarnir taka við.  Neðarlega í skógunum eru sjö birkihríslur í hvirfingu, Systurnar sjö.

Skammt austar er opnast hrikalegt Tindfjallagilið niður úr afréttinum að Þröngá.  Þar er klettadrangur, sem er kallaður Tröllakirkja.  Gönguleiðin „Laugavegur” liggur um Hamraskóga inn á Almenninga.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM