Heydalir Breiðdalur,

Meira um Ísland


HEYDALIR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Heydalir eða Eydalir eru kirkjustaður og prestssetur í Breiðdal, eitthvert bezta brauð á landinu vegna ýmissa hlunninda og landkosta.  Katólsku kirkjurnar þar voru helgaðar heilögum Stefáni.

Gamla kirkjan, sem var reist 1856, brann til grunna á grunsamlegan hátt eftir að nýja kirkjan hafði verið byggð.  Hún var afhelguð 1975 og tekin á fornminjaskrá nokkru síðar.

Mynd: Gamla kirkjan, sem brann.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM