Hólahólar Snæfellsnes,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


HÓLAHÓLAR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hólahólar eru gömul gígaþyrping á vestanverðu Snæfellsnesi, steinsnar frá þjóðveginum.  Hægt er að aka á jafnsléttu inn á sléttan og gróinn botn gígsins Berudals.  Margir telja hólana vera mikla álfabyggð.  Bærinn Hólahólar, sem stóð neðan gíganna, var í byggð fram undir aldamótin 1900.

Fleiri gígaþyrpingar eru í grenndinni á utanverðu nesinu, s.s. Öndverðaneshólar, Purkhólar og Saxhólar.

VESTURLAND MENNING OG SAGA


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM