Hópsnes Grindavík,

Meira um Ísland


HÓPSNES
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hópsnes er nesið milli Hraunsvíkur og Járngerðarstaðavíkur við Grindavík.  Að austanverðu heitir það Þorkötlustaðanes. Vitinn á Hópsnesi var  reistur 1928.

Við veginn um nesið liggja flök skipa, sem strönduðu á þessu hættulega svæði.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM