Höskuldarvellir Reykjanes,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


HÖSKULDARVELLIR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Grasslétta í hrauninu vestur af Trölladyngju á Reykjanesskaga.  Þangað liggur farvegur frá læk sem kemur úr Soginu sunnan Trölladyngju.  Mun hann renna niður á vellina í leysingum og hefur myndað þá með framburði sínum.  Höskuldarvellir munu vera stærsta samfellda graslendi í Gullbringusýslu, um 100ha.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM