Hvalfjarðareyri,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


HVALFJARÐAREYRI
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Hvalfjarðareyri gengur út í Hvalfjörð sunnanverðan.  Þaðan stytti fólk sér leið með ferju að Katastaðakoti áður en vegur var lagður fyrir fjörðinn.  Eftir nokkrar umræður um bílferju yfir fjörðinn hófst undirbúningur að framkvæmdum, sem síðan varð ekkert úr.  Á síðari hluta 17. aldar var þar verzlunarstaður um hríð.  Talsverðu magni af sandi og möl er dælt upp úr firðinum á þessum slóðum og á eyrinni finnast margir sérkennilegir steinar, s.s. baggalútar (hreðjasteinar).


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM