Hveraborg Hrútafjörður,

Gönguleiðir Ísland


HVERABORG
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hveraborg er hverasvæði á Tvídægru.  Hluti heita vatnsins kemur upp í Síká, þar sem er hægt að baða sig í tveimur náttúrulegum pottum.  Ekið suður vegaslóða með Síká austanverðri að síðasta hliði, þaðan sem verður að ganga í u.þ.b. klukkustund hvora leið.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM