Hvítserkur Borgarfjörður eystri,

Meira um Ísland


HVÍTSERKUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Eitthvert sérkennilegasta og fegursta fjall landsins. Hvítserkur er úr ljósu bergi, ingnimbrít (flikrubergi) en dökkir berggangar skerast þvers og kruss í gegnum fjallið. Fjallið er þó ekkert sérstakt að sjá frá Borgarfirði eystri og menn verða því að leggja á sig ferðalag yfir Húsavíkurheiði til að sjá þessar sérstæðu myndanir. Því ferðalagi sér enginn eftir, sem það leggur á sig.   Fara má á öllum 4x4 bílum en hluti leiðarinnar er á grófum vegi svo ástæða er til varkárni eins og alltaf þegar farið er á ókunnum slóðum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM