Innra Hvanngil Njarðvík Austurland,

Meira um Ísland


INNRA-HVANNAGIL
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Fallegt gil sunnan við þjóðveginn, innarlega í Njarðvík. Ef gengið er skammt upp með ánni, inn í gilið má sjá sérstæð náttúrufyrirbæri þar sem samspil ríólíts og blágrýtis skapar sérstæðar myndir.  Gangan inn í gilið tekur ekki meira en 5 mínútur en hægt er að aka á öllum bílum  alveg upp að gilkjaftinum.   Litasamsetningin þarna er sérstök og mjög sérkennilegt mynstur er víða í lækjarfarveginum inni í gilinu.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM