Jósepsdalur vífilsfell,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


JÓSEPSDALUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Jósepsdalur er dalskál undir Vífilsfellinu vestanverðu og Ólafsskarði, þar sem lá fyrrum alfaraleið milli Reykjavíkur og Ölfuss.  Sagt er, að Jósep nokkur hafi búið í dalnum.  Hann var hagur smiður en munnsöfnuður hans var hroðalegur.  Hann bölvaði og ragnaði eitt sinn svo mikið, að bær hans sökk.  Skíðadeild Ármanns átti skíðaskála í dalnum, sem var fjölsóttur á fyrri hluta 20. aldar.  Hægt er að aka frá þjóðveginum upp í skarðið handan Vífilsfell og er þá skömm ganga upp á top þess.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM